Netnámskeið Key Habits í Fjármálalæsi
14.08.2013
Eins og flestir vita þá er fjármálalæsi eitthvað sem ekki er kennt í skólum í dag en er mjög mikilvægt fyrir okkur að kunna. Key Habits er núna loksins komið með námskeið í fjámálalæsi.
Í námskeiðinu færðu:
- Greiningartól til að greina hvar þú stendur í dag fjárhagslega
- Verkefni sem hjálpa þér að greina hvar þú vilt vera fjárhagslega
- Verkfæri til að ná settum markmiðum fjárhagslega
- Læra hvað raunverulegar eignir eru og hvernig við mælum það
- Hjálp við að sjá hvernig sjóðstreymi þitt er í dag og hvernig þú getur aukið sjóðstreymi þitt
- Svör frá þjálfurum
- Leiðbeiningar hvernig við getum tekið fjárhagslegt stress út úr myndinni
- Hugbúnað svo að þú getir tekið námskeiðið heima hjá þér
- Leiðbeiningar í tímastjórnun
- Lauslega farið yfir útreikninga lána
velja "SKRÁÐU ÞIG NÚNA OG PRÓFAÐU FRÍTT"
Þegar inn í kerfið er komið er hægt að fara í "Store" efst til hægri
og þar er hægt að kaupa aðgang að námskeiðinu.
Stutta kynningu af námskeiðinu má sjá hér:
No comments:
Post a Comment